Seljakirkja

 

Fyrsti sunnudagur í aðventu 2. desember

Sunnudagaskóli kl. 11
kveikt á fyrsta aðventukertinu
jólasaga og mikill söngur
fjársjóðskistan verður á sínum stað
og allir fá nýjan límmiða í Jesúbókina
jólamandarínur og piparkökur í lokin

Aðventuhátíð kl. 20
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir borgarfulltrúi flytur hugleiðingu
Barnakór Seljakirkju syngur jólalög stjórnandi er Róasalind Gísladóttir
Kór kirkjunnar flytur jólasyrpu undir stjórn Tómasar Guðna Eggertssonar
Fermingarbörn lesa jólasögu og ljósastund verður við kertaljós
Heitt súkkulaði og smákökur í lokin

Barnakór kirkjunnar verður með glæsilegan basar að stundinni lokinni

Njótum þess að eiga góða stund í kirkjunni okkar og
hefja jólaundirbúninginn í sameiningu!

Bryndís Malla Elídóttir, 26/11 2018 kl. 14.07

     

    Seljakirkja, Hagaseli 40, 109 Reykjavík. Sími 567 0110 · Kerfi RSS