Seljakirkja

 

Aðventa og jól í Seljakirkju

Annar sunnudagur í aðventu 9. desember
Sunnudagaskóli kl. 11
jólasaga og jólasöngvar
brúðuleikrit og límmiði í Jesúbókina

Guðsþjónusta kl. 14
sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar
Seljurnar syngja undir stjórn Svövu Ingólfsdóttur
organisti er Tómas Guðni Eggertsson

Tónleikar Fóstbræðra kl. 17
stjórnandi er Árni Harðarson
Þóra Einarsdóttir syngur einsöng
aðgangur ókeypis

Þriðji sunnudagur í aðventu 16. desember
Jólaball sunnudagskólans kl. 11
gengið kringum jólatré og
jólasveinar koma í heimsókn

Guðsþjónusta kl. 14 – uppáhalds jólasálmurinn
sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar
sungnir verða uppáhalds jólasálmar kirkjugesta
Tómas Guðni mun kalla eftir tillögum og
félagar úr kór Seljakirkju leiða samsönginn

Aðventutónar kl. 20 – í nánd jóla
með Siggu Eyrúnu og Kalla Olgeirs
einstakir tónleikar á ljúfum jóanótum
aðgangur ókeypis

Fjórði sunnudagur í aðventu 23. desember
Guðsþjónusta kl. 11 á þorláksmessu
sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar
félagar úr Kór Seljakirkju syngja

Aðfangadagur 24. desember
Guðsþjónusta í Seljahlíð kl. 11
sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar
félagar úr Gerðubergskórnum syngja

Beðið eftir jólunum kl. 15
jólastund fyrir börnin
barnakór Seljakirkju syngur
stjórnandi er Rósalind Gísladóttir

Aftansöngur kl. 18
sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar
Schola Cantorum syngur
leikin verður jólatónlist frá kl. 17:30

Miðnæturguðsþjónusta kl. 23:30
sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar
Kór Seljakirkju syngur og
Sigríður Ósk Kristjánsdóttir syngur einsöng

Jóladagur 25. desember
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14
sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar
Kór kirkjunnar syngur

Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 15:30
sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar

Gamlársdagur 31. desember
Aftansöngur kl. 18
sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar
Kór Seljakirkju syngur og
Erla Björk Káradóttir syngur einsöng

Nýársdagur 1. janúar 2019
Hátíðarmessa með altarisgöngu kl. 14
sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar
Kór Seljakirkju syngur

Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 15:30
sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar

Þrettándi dagur jóla 6. janúar
Guðsþjónusta kl. 11
sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar
Kór kirkjunnar syngur
Guðsþjónustunni verður útvarpað á Rás 1

Organisti við guðsþjónustur kirkjunnar er Tómas Guðni Eggertsson

Guð gefi blessunarríka aðventu og gleðileg jól 

 

 

 

 

Bryndís Malla Elídóttir, 5/12 2018

Aðventuhátíð kl. 20 fyrsta sunnudag í aðventu

Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum!
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir borgarfulltrúi flytur hugleiðingu
Barnakór Seljakirkju syngur jólalög stjórnandi er Róasalind Gísladóttir
Kór kirkjunnar flytur jólasyrpu undir stjórn Tómasar Guðna Eggertssonar
Fermingarbörn lesa jólasögu og ljósastund verður við kertaljós
Heitt súkkulaði og smákökur í lokin

Barnakór kirkjunnar verður með glæsilegan basar að stundinni lokinni!

Njótum þess að eiga góða stund í kirkjunni okkar og 
hefja jólaundirbúninginn í sameiningu!

Bryndís Malla Elídóttir, 2/12 2018

Fyrsti sunnudagur í aðventu 2. desember

Sunnudagaskóli kl. 11
kveikt á fyrsta aðventukertinu
jólasaga og mikill söngur
fjársjóðskistan verður á sínum stað
og allir fá nýjan límmiða í Jesúbókina
jólamandarínur og piparkökur í lokin

Aðventuhátíð kl. 20
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir borgarfulltrúi flytur hugleiðingu
Barnakór Seljakirkju syngur jólalög stjórnandi er Róasalind Gísladóttir
Kór kirkjunnar flytur jólasyrpu undir stjórn Tómasar Guðna Eggertssonar
Fermingarbörn lesa jólasögu og ljósastund verður við kertaljós
Heitt súkkulaði og smákökur í lokin

Barnakór kirkjunnar verður með glæsilegan basar að stundinni lokinni

Njótum þess að eiga góða stund í kirkjunni okkar og
hefja jólaundirbúninginn í sameiningu!

Bryndís Malla Elídóttir, 26/11 2018

Menningarvaka eldri borgara – 27. nóvember

Næstkomandi þriðjudag, 27. nóvember, verður menningarvaka eldri borgara í Seljakirkju og hefst samveran kl. 18.

Að þessu sinni mun Páll Magnússon, alþingismaður og fyrrverandi fréttamaður og útvarpsstjóri, segja okkur sögur úr lífi og starfi.
Þá mun hinn landskunni söngvari Þór Breiðfjörð flytja okkur tónlistina með sinni alkunnu gletni og gríni við undirleik Vignis Stefánssonar.

Að dagskrá lokinni verður gengið í safnaðarheimilið þar sem neytt verður máltíðar, sem verður með hátíðlegu sniði í tilefni þess að aðventa og jól eru á næsta leyti.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 567 0110.

Ólafur Jóhann Borgþórsson, 25/11 2018

Námskeið um Aðventu Gunnars Gunnarssonar

Seljakirkja býður til tveggja kvölda námskeið um Aðventu Gunnars Gunnarssonar.
Á námskeiðinu verður fjallað um þessa einstöku sögu sem margir þekkja og hafa jafnvel oft lesið.
Fyrirlesari 22. nóvember er dr. Gunnar Kristjánsson emeritus sem mun fjalla um söguna og þann 29. nóvember mun sr. Bryndís Malla Elídóttir leiða umræður um söguna og fjalla um lestur hennar á aðventu.  Allir eru hjartanlega velkomnir hvort sem þeir hafa lesið söguna eða ekki.

Ólafur Jóhann Borgþórsson, 16/11 2018

Fyrirbænastundir á fimmtudögum

Fyrirbænastundir eru alla fimmtudaga kl. 12 í Seljakirkju. Það eru góðar stundir, þar sem Guðs orð er hugleitt og fyrirbænaefni falin góðum Guði. Í  kjölfar stundanna er gengið í safnaðarsalinn, þar sem boðið er upp á súpu og brauð að hætti Steinunnar kirkjuvarðar. Verið hjartanlega velkomin til þátttöku.

Ólafur Jóhann Borgþórsson, 12/11 2018

Kirkjan er opin
Mánudaga 10-16
Þriðjudaga 10-22
Miðvikudaga 10-22
Fimmtudaga 10-16
Sunnudaga 10-16
sími: 567 0110
seljakirkja@kirkjan.is

Prestar:
Sr. Bryndís Malla Elídóttir.
bryndis.malla.elidottir@kirkjan.is

Ólafur J. Borgþórsson
olafur.bo@kirkjan.is

Æskulýðsfulltrúi:
Steinunn Anna Baldvinsdóttir
steinunn@seljakirkja.is

Föstudagur

Kl. 11:00 Guðsþjónusta í Seljahlíð (síðasta föstud. í mánuði)
Kl. 20:00 AA-fundur

Ritningarvers dagsins:
Jesús sagði: ,,Farið út um allan heim og prédikið fagnaðarerindið öllu mannkyni." (Mark. 16:15)

Dagskrá ...