Reykhólaprestakall

 

Maí

Heil og sæl,

Prestastefna var dagana 29.apríl-2.maí.

Helgina 3.-5. maí var boðið upp á opna tíma í sálgæslu og átti að vera helgistund á Barmahlíð en því miður féll hún niður sökum veikinda heimilismanna.

Vikuna 11.maí -19.maí er sr.Hildur Björk Hörpudóttir í námsferð erlendis og sr.Sigríður Óladóttir leysir af. Síminn hennar er 8623517.

Vorkveðjur!

Hildur Björk Hörpudóttir, 7/5 2019 kl. 11.49

     

    Reykhólaprestakall, Hellisbraut 4, 380 Reykhólum. Sími 434 7716 , fax 434 7716 · Kerfi RSS