Reykhólaprestakall

 

Á döfinni

Heil og sæl!

Föstudaginn 22.mars og laugardaginn 23.mars eru opnir tímar í sálgæslu.

Sunnudaginn 24. mars kl.11.00 verður bangsa og náttfata- sunnudagaskóli í Tjarnarlundi þar sem við ætlum að vinna með hvíld, ró og gleði, borða popp, drekka svala og kíkja á smá stuttmyndir.

Sunnudaginn 24.mars verður helgistund á Barmahlíð kl.14.45 og eru allir velkomnir.

Sunnudaginn 24.mars frá kl.16.00-18.00 verður áheitasöfnun fyrir vorferð æskulýðsfélagsins en þau ætla að halda dansmaraþon í sólarhring í Tjarnarlundi í apríl.

Góðar stundir.

Hildur Björk Hörpudóttir, 19/3 2019 kl. 10.53

     

    Reykhólaprestakall, Hellisbraut 4, 380 Reykhólum. Sími 434 7716 , fax 434 7716 · Kerfi RSS