Reykhólaprestakall

 

Febrúar

Sr.Hildur Björk verður í sumarleyfi frá 6 feb.-20.feb. Sr.Sigríður Óladóttir, sóknarprestur á Hólmavík, leysir af á meðan.
Þann 22.feb er sameinaður sóknarnefndafundur Hólmavíkur og Reykhólaprestakalls.
22.feb frá kl.20.00-22.00 er æskulýðsfélagshittingur í sundlauginni með leikjum, tónlist og svo grilluðum pulsum og djús.
Laugardaginn 23.feb. er fermingarfræðsla frá kl.10.00-12.00 í prestbústaðnum í Barmahlíð.
Sunnudaginn 24.feb er helgistund í Barmahlíð kl.14.45 og allir velkomnir.
Sunnudagaskólinn heldur svo aftur af stað eftir janúar og verður þematengdur í mars og apríl í Tjarnarlundi.
Góðar vetrarstundir!

Hildur Björk Hörpudóttir, 4/2 2019 kl. 12.32

     

    Reykhólaprestakall, Hellisbraut 4, 380 Reykhólum. Sími 434 7716 , fax 434 7716 · Kerfi RSS