Reykhólaprestakall

 

Dagskrá Reykhólaprestakalls í september

Dagskrá Reykhólaprestakalls í september er eftirfarandi.

Þann 2.sept er héraðsfundur á Suðureyri sem hefst með messu kl.11.00. Sóknarnefndir hvattar til að mæta.

Dagana vikuna 6.-12 sept er settur sóknarprestur í endurmenntunarferð og sr.Anna Eiríks leysir af.

Þann 20.sept. er fyrsti æskulýðsfundur vetrarins kl.20.00 í Reykhólakirkju.

Þann 21.sept er opinn tími í sálgæslu en ávallt er þó hægt að hringja í sóknarprest og fá tíma þegar hentar.

Þann 23.sept er sunnudagaskóli kl.11.00 í Reykhólakirkju.

Þann 24.sept. er helgistund á Barmahlíð kl.14.45, allir velkomnir.

Einnig minnum við á AA fundi sem eru í kirkjunni á öllum föstudagskvöldum kl.20.00.

Kóræfingarnar eru á sínum stað kl.20.30 á þriðjudagskvöldum í Reykhólakirkju.

Góðar stundir með ósk um gott og gefandi haust!

 

 

Hildur Björk Hörpudóttir, 29/8 2018 kl. 8.39

     

    Reykhólaprestakall, Hellisbraut 4, 380 Reykhólum. Sími 434 7716 , fax 434 7716 · Kerfi RSS