Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

biðjandi boðandi þjónandi

Dagskrá

Þriðjudagur 3. maí

18.00   Messa í Dómkirkjunni

Séra Jón A. Baldvinsson, vígslubiskup, predikar. Prestar Dómkirkjunnar, séra Hjálmar Jónsson og séra Anna Sigríður Pálsdóttir, ásamt Ásdísi Blöndal, djákna, þjóna fyrir altari. Organisti Kári Þormar.

19.30 Móttaka biskupshjóna í anddyri Háskóla Íslands

20.30   Setning Prestastefnu í hátíðarsal Háskóla Íslands

Ávarp háskólarektors, Kristínar Ingólfsdóttur
Ávarp innanríkisráðherra, Ögmundar Jónassonar
Synodusræða biskups Íslands, Karls Sigurbjörnssonar
Kvennakór Háskóla Íslands syngur, stjórnandi Margrét Bóasdóttir

Miðvikudagur 4. maí í Neskirkju

09.00 Morgunbæn og Biblíulestur. Séra Kristinn Ólason, rektor í Skálholti.

Kaffihlé

10.00   „Kirkja á krossgötum”.

a) Trú og kirkja í samtímanum.

Séra Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir, sjúkrahúsprestur LSH,
Svana Helen Björnsdóttir, kirkjuþingsmaður, Seltjarnarnesi
Magnús E. Kristjánsson, kirkjuþingsmaður, Garðabæ
Séra Halldóra Þorvarðardóttir, prófastur í Suðurprófastsdæmi

Almennar umræður

12.00   Hádegismatur

13.00   “Kirkja á krossgötum”.

Hópastarf

14.30    Almennar umræður

15.30   Kaffihlé

16.00   b) Þjónusta kirkjunnar. Sjálfboðin þjónusta.

Séra Kristín Þórunn Tómasdóttir, héraðsprestur í Kjalaranessprófastsdæmi.
Ragnheiður Sverrisdóttir, djákni, Biskupsstofu.

17.00   Kvöldbæn. Séra Toshiki Toma, prestur innflytjenda

Fimmtudagur  5. maí í Neskirkju

09.00   Morgunbæn.  Magnea Sverrisdóttir, djákni, Hallgrímskirkju

09.30   c) Þjónusta kirkjunnar. Samstarfssvæði

Séra Þorvaldur Karl Helgason, biskupsritari, séra Jón Helgi Þórarinsson, sóknarprestur í Langholtskirkju og séra Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, Biskupsstofu.

11.00   d) Þjónusta kirkjunnar. Boðun og fræðsla. Staða barnastarfsins og sunnudagaskólans. Skoðanakönnun  kynnt.

Elín E. Jóhannsdóttir verkefnastjóri á Biskupsstofu og séra Guðni Már Harðarson, prestur í Lindaprestakalli.

12.00 Hádegismatur

13.00   e) Endurskoðun handbókar kirkjunnar.

- Tillaga handbókarnefndar: Hjónavígsla

Í umsjá handbókarnefndar

14.00   Önnur mál

Tilnefningar í nefndir (kenningarnefnd, úrskurðarnefnd).

15.00   Synodusslit