Íslenski söfnuðurinn í London

 

Fermingarferð til Íslands

Klara Óskarsdóttir

Það fyrsta sem við gerðum var að fara í rútuna og það var rosalega gaman ég sat hliðin á Solrúni og það var mjög gaman hjá okkur.

Þegar við vorum komin í Skálholts komum við okkur fyrir það voru þrjú hús og strákarnir áttu að vera í einu en stelpurnar í tveimur að því það voru fleiri stelpur ég var í húsi með Sólveigu Sólrúnu og Þórdísi og Kristina það var mjög gaman þær eru allar frábæra stelpur og það var mjög gaman en við forum eiglega alltaf í strák húsin að því þeir ertu svo skemmtilegir.

Þegar við vorum búin að koma okkur fyrir fórum við í kirkjuna og það var maður að sýna okkur allt og segja okkur söguna um kirkjuna sem var mjög gaman og ég lærði fullt.

Svo fórum við í helgistund og það var mjög gaman það komu nokkrir frá Skálholtsskóla en þau töluðu ekki nett að því það var eithvað svona kyrrðardagar en þau sungu samt.

Um kvöldið fórum við á kvöldvöku með Unglingakór Grafarvogskirkju það hafði ekki verið gaman nema með strákunum okkar þeir voru svo fyndnir en eftir það fórum við bara í pottin það var geggjað ég sat hliðin á Markúsi og hann var að segja mér brandara á fullu og það ver rosalega fyndið.

Svo eftir það fórum við bara að tala og svo um eitt eða tvö leytið þurftum við að fara inn í okkar hús að sofa.

Við allar vöknuðum klukkan 9 leytið og við fórum til strákanna og þeir voru allir sofandi en þeir vöknuðu þegar við komum við fórum öll saman í morgumat og svo fórum við í kirkjuna og ég upplifði það best í mínum lífi að við máttum fara ein í kirkjna og biðja fyrir öllu sem þú vilt biðja fyrir ég gerði það og ég labbaði inn í kirkjuna og það var rosalega skrítið fyrst en svo setist ég niður og ég lokaði augunm og ég byrjaði að tala við guð og ég bað fyrir öllum sem ég elska.

Eftir það fórum við öll saman í kirkjunni eitthvað að hafa gaman eftir það allt fórum við aftur í húsin og við þurftum að labba með allt dótið okkar til kirkjuna og að því rútan koma að sækja okkur það og við borðum við matinn og svo kom rútan að sækja okkur.

Í rútunni á leiðinni heim var mjög gaman og maður á eftir að sakna allra mjög mikið þau eru öll svo frábær og ég uplifði bestu helgi í lífi mínu Ég er búin að læra mjög mikið.

     

    Íslenski söfnuðurinn í London,b/t sr. Steinunnar Arnþrúðar Björnsdóttur, Embassy of Iceland London, 2A Hans Street, London SW1X 0JE. Sími tel. 44 (0) 20 7259 3999. · Kerfi RSS