Íslenski söfnuðurinn í London

 

Söfnuðurinn

Íslenski söfnuðurinn í London var stofnaður árið 1983. Þá hafði sr. Jón Aðalsteinn Baldvinsson verið ráðinn til London sem prestur meðal annars til að greiða götu þeirra fjölmörgu sjúklinga sem hingað komu til lækninga frá Íslandi á þessum tíma, en komum sjúklinga frá Íslandi hefur fækkað nú síðustu árin. Sr. Jón Aðalsteinn lét af störfum sem prestur safnaðarins þegar hann var skipaður vígslubiskup á Hólum 1. júní árið 2003. Fyrsti formaður sóknarnefndar var Vigdís Pálsdóttir en auk hennar sátu í nefndinni Sigrún Hjálmtýrsdóttir, Jóhannes Már Jóhannsson, Inga Huld Markan og Björn Ingi Ágústsson og fleiri. Miðað er við að messa mánaðarlega í London og hafa sunnudagaskóla helst tvisvar í mánuði. Messað er tvisvar á ári á Humbersvæðinu. Prestar safnaðarins sinntu söfnuðum íslendinga í Luxemborg og Belgíu. Séra Sigurður Arnarson tók við af sr. Jóni Aðalsteini Baldvinssyni og var settur í embætti 1. mars 2004. Hann flutti sig um set í árslok 2009 og síðan hefur prestur safnaðarins ekki verið búsettur í London.

Prestur

Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir sinnir Íslendingum í London og kemur reglulega til borgarinnar.

Sóknarnefnd

Inga Lísa Middleton, formaður (ingalisa@ilmfilm.com)
Guðrún Jensen, varaformaður
Andrew Cauthery, gjaldkeri
Eva Gunnarsdóttir, ritari
Björg Árnadóttir, meðstjórnandi
Hafdís Bennett, meðstjórnandi
Erla Kiernan, meðstjórnandi
Guðrún Sveinbjarnardóttir, meðstjórnandi
Stjórnandi kórsins:
Helgi Rafn Ingvarsson helgirafn(at)gmail.com

Barnastarf

Sunnudagaskólann annast þeir Bragi og Friðþjófur.

The Icelandic Church in London

The Congregation

The Icelandic church in London was set up in 1983. At that time Rev. Jón Aðalsteinn Baldvinsson had been appointed church minister in London to support and assist the many patients who were coming here from Iceland for medical treatment at that time, but their number has decreased in the last few years.

Rev. Jón Aðalsteinn gave up his post as minister to the Icelandic congregation when he was made archbishop of Hólar on 1st June, 2003. The first chair of the church council was Vigdís Pálsdóttir, ably supported by Sigrún Hjálmtýrsdóttir, Jóhannes Már Jóhannsson, Inga Huld Markan and Björn Ingi Ágústsson and many others. A church service is generally held monthly in London and preferably twice a month for the Sunday School. There is a service twice a year in Humberside and for the first time in a long time there will be an Advent Service in Edinburgh. The minister also looks after the congregations in Luxembourg and Belgium.

The Minister

Rev. Steinunn A. Björnsdóttir has visited regularily for confirmation classes and services, but there is no resident pastor.

The Church Council

The Icelandic Church Council in London is made up of Guðrún Jensen, chairperson;Björg Þórhallsdóttir, vice chairperson, Björg Arnadóttir, member; Erla Kiernan, member; Andrew Cauthery, treasurer, Ragna Erwin, member, Steindóra Gunnlaugsdóttir, secretary, Pétur Einarsson, member, Jón Gunnar Jónsson member.

Children´s work

People from the congregation run the Sunday School.

     

    Íslenski söfnuðurinn í London,b/t sr. Steinunnar Arnþrúðar Björnsdóttur, Embassy of Iceland London, 2A Hans Street, London SW1X 0JE. Sími tel. 44 (0) 20 7259 3999. · Kerfi RSS