Íslenski söfnuðurinn í London

 

Dagskrá

Íslenski kórinn í London:

Æft er vikulega á þriðjudagskvöldum frá klukkan 19-21 í Íslenska sendiráðinu við 2A Hans Street, SW1X 0JE en næsta jarðlestarstöð er Knighstbrigde (bláa línan) eða Sloane Square (græna línan). Kórstjóri er Helgi Rafn Ingvarsson. Allir eru hjartanlega velkomnir og nánari upplýsingar veitir Helgi:  helgirafn@gmail.com

Eftir hverja kóræfingu halda svo félagar á nálægan krá þar sem gefst tækifæri til að spjalla saman og fara yfir málin.

Fermingarfræðsla er á sömu dögum og messað er í Lundúnum, nánari upplýsingar hjá  sigurdur.Arnarson@kirkjan.is / steinunn.bjornsdottir@kirkjan.is

     

    Íslenski söfnuðurinn í London,b/t sr. Steinunnar Arnþrúðar Björnsdóttur, Embassy of Iceland London, 2A Hans Street, London SW1X 0JE. Sími tel. 44 (0) 20 7259 3999. · Kerfi RSS