Íslenski söfnuðurinn í London

 

17. JÚNÍ MESSA OG HÁTÍÐARHÖLD 2017

Sunnudaginn 18. júní fara 17. júní hátíðarhöldin fram í London í Dönsku kirkjunni, 4 St Katharine’s Precinct, Regents Park, London NW1 4HH. Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir mun sjá um messuna sem byrjar kl. 15:00 og fjallkona Íslands fer með ljóð. Íslenski kórinn í London undir stjórn Helga Rafns Ingvarssonar mun syngja. Eftir messuna verður skemmtun á vegum Íslendingafélagsins í garði kirkjunnar. Íslenskar pylsur og sælgæti verða á boðstólum og fleira verður þar líka til skemmtunar. / The Icelandic Independence Day church service and celebrations will be held in London on June 18th at 15:00. Rev. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir will conduct the service and the Icelandic Choir of London will sing. Icelandic treats will be on offer in the church gardens and entertainment for the children.

Styrktaraðilar hátíðahaldanna eru fyrirtækin Iceland Air og Logos og eigi þau margfaldar þakkir skilið! Sponsors are Iceland Air and Logos.

Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, 22/5 2017 kl. 19.20

     

    Íslenski söfnuðurinn í London,b/t sr. Steinunnar Arnþrúðar Björnsdóttur, Embassy of Iceland London, 2A Hans Street, London SW1X 0JE. Sími tel. 44 (0) 20 7259 3999. · Kerfi RSS