Kjalarnessprófastsdæmi

 

Prédikunarseminar

Kjalarnessprófastsdæmi heldur á hverju ári prédikunarseminar í samstarfi við Skálholtsskóla og Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Seminarið er ætlað prestum og guðfræðingum og er haldið í október.

Fólkið í guðsþjónustunni – litlu minna en Guð?

Næsta seminar verður haldið 9.-11. október. Yfirskrift seminarsins 2011 er Fólkið í guðsþjónustunni – litlu minna en Guð?

Skráning fer fram í Skálholtsskóla, s. 486 8870.

Kynningarbæklingur fyrir prédikunarseminar 2011 (pdf-skjal)

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfirði, | Kt. 691281-0199. Sími 5667301 · Kerfi RSS