Kjalarnessprófastsdæmi

 

Kirkjuskipan 2011

Verkefnið Kirkjuskipan er unnið í samstarfi  við kirkjuþingsfulltrúa Kjalarnessprófastsdæmis og fleiri kjördæma. Fyrsti hluti verkefnisins er kynnisferð til Þýskalands, þar sem þátttakendur taka þátt í fræðsludagskrá í höfuðstöðvum Evangelische Kirche in Deutschland (EKD) í Hannover. Á þessari síðu má finna skjöl sem tengjast efni ferðarinnar og hópurinn hefur unnið með auk frétta af verkefninu.

Blogg

Hér er að finna fréttir og blogg þátttakenda í kynnisferð til höfuðstöðva EKD í Hannover.

Fréttir og bloggfærslur tengdar verkefninu.

Skjöl

Fundargerð, 16. ágúst

Dagskrá í EKD stjórnsýslu (pdf-skjal)

Evangelísk akademía, úr Gerðum kirkjuþings 1987 (pdf-skjal)

Bréf til Hannoverfara (pdf-skjal)

Rætur þjóðkirkjufyrirkomulagsins (pdf-skjal)

Prestsmenntun í Þýskalandi (pdf-skjal)

Vinnudagur 1 í EKD (pdf-skjal)

Vinnudagur 2 í EKD (pdf-skjal)

Skýrsla fyrir leiðarþing (pdf-skjal)

 

Strandgötu, 220 Hafnarfirði, | Kt. 691281-0199. Sími 5667301 · Kerfi RSS