Kjalarnessprófastsdæmi

 

Verkefni

Hér til hægri er að lesa um nokkur þeirra verkefna sem sóknir og héraðsnefnd Kjalarnessprófastsdæmi hafa unnið að.

Þátttökukirkja

Verkefnið Þátttökukirkja fjallar um eflingu sjálfboðinnar þjónustu í þjóðkirkjunni.

Prédikunarsemiar

Prédikunarseminarið er áviss viðburður þar sem unnið er með prédikunarfræði og praktíska guðfræði.

Kirkjuskipan 2011

Kirkjuskipan 2011 er verkefni um stjórnskipan þjóðkirkjunnar í samstarfi við kirkjuþingsfulltrúa.

 

Strandgötu, 220 Hafnarfirði, | Kt. 691281-0199. Sími 5667301 · Kerfi RSS