Kjalarnessprófastsdæmi

 

Um prófastsdæmið

Kjalarnessprófastsdæmi er fjölmennt og víðfeðmt prófastsdæmi á suðvesturhorni landsins og nær allt frá Hvalfjarðarbotni um Kjalarnes, Mosfellsbæ, Garðabæ, Hafnarfjörð og Reykjanes.

Í prófastsdæminu, sem er eitt hið elsta á landinu, eru 16 sóknir (sjá valmynd til hægri).

Heimasíðu prófastsdæmissins er ætlað að veita upplýsingar um störf prófastsdæmisins og viðburði innan þess.

Skrifstofa
Sími: 566 7301

Prófastur
Sr. Þórhildur Ólafs
Hafnarfjarðarkirkja, 220, Hafnarfjörður
vs: 566 7301,
vefpóstur: thorhildurolafs(hja)gmail.com

Héraðsprestar
Sr. Stefán  Már Gunnlaugsson
gsm: 867 3396
vefpóstur: stefan.mar.gunnlaugsson(hja)kirkjan.is

 

Strandgötu, 220 Hafnarfirði, | Kt. 691281-0199. Sími 5667301 · Kerfi RSS