Kjalarnessprófastsdæmi

 

Útskálasókn

Sóknarprestur:
Sr. Sigurður Grétar Sigurðsson
srgs(a)simnet.is

Keith Reed, tónlistarstóri
keithbaritone(hja)gmail.com

——————————————————————————–

Kirkjan á Útskálum var reist árið 1861 að frumkvæði sóknarprestsins, síra Sigurðar B. Sívertsens (1808-1887). Kirkjan er byggð úr timbri og járnvarin. 1975 var forkirkja stækkuð og komið þar fyrir snyrtiherbergjum, geymslu og skrúðhúsi. Að innan er kirkjan máluð og skreytt af Áka Gränz, málarameistara, hann skýrði jafnframt upp gamla skrautmálningu sem nær var horfin. Prédikunarstóll kirkjunnar var keyptur úr Dómkirkjunni í Reykjavík árið 1886. Altaristaflan sýnir boðun Maríu, stór mynd, gefin kirkjunni árið 1878.

——————————————————————————–

Jón Hjálmarsson, formaður sóknarnefndar, Lóuland

S.: 8946535, jonh@mitt.is

 

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfirði, | Kt. 691281-0199. Sími 5667301 · Kerfi RSS