Kjalarnessprófastsdæmi

 

Hafnarfjarðarsókn

Starfsfólk

Sr. Jón Helgi Þórarinsson, sóknarprestur
Sími: 5205700 / 8985531
jon.helgi.thorarinsson (hja) kirkjan.is

Sr. Þórhildur Ólafs, prestur
Sími: 520-5700 / 694-8655
thorhildurolafs(hjá)gmail.com

Guðmundur Sigurðsson, organisti
Sími: 520-5700 / 899-5253
gudmundur.sig(hjá)gmail.com

Ottó R. Jónsson, staðarhaldari/kirkjuþjónn
Sími: 520-5700 / 898-9540
otto(hjá)hafnarfjardarkirkja.is

Einar Björgvinsson, meðhjálpari
Sími: 520-5700

Helga Loftsdóttir, barnakórstjóri
Sími: 695-3584
helga.loftsdottir(hjá)gmail.com

Vefsíða: www.hafnarfjardarkirkja.is

Hafnarfjarðarkirkja var vígð 20. desember 1914. Áður áttu Hafnfirðingar kirkjusókn að Görðum á Álftanesi. Þegar Hafnarfjörður fékk kaupstaðarréttindi árið 1908 komst skriður á kirkjubyggingarmálið, þótt sú hugmynd hefði reyndar komið fram áður, t.d. um miðja 19. öld að byggð yrði kirkja í Firðinum. Hafnfirðingar leituðu til Rögnvalds Ólafssonar um teikningu að kirkju og skilaði hann teikningu í febrúar 1909. Samkvæmt henni var kirkjan úr steinsteypu og átti að taka 500 manns í sæti eða þriðjung íbúa kaupstaðarins. Var kirkjunni valinn staður í landi sem bæjarfógeti hafði til umsjónar við Strandgötu. Framkvæmdir við kirkjugrunninn hófust haustið 1913 og lauk smíðinni á aðventu 1914. Yfirsmiður var Guðni Þorláksson, en hann andaðist úr lungnabólgu um það leyti sem smíði kirkjunnar lauk og var lík hans borið í kirkjuna á Þorláksmessu. Biskupinn, herra Þórhallur Bjarnason, vígði kirkjuna 20. des, 1914.

 

Formaður sóknarnefndar og safnaðarfulltrúi

Formaður:
Magnús Gunnarsson
magnus(hjá)vistir.is

Örvar Már Kristinsson, safnaðarfulltrúi
orvarmar(hjá)simnet.is

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfirði, | Kt. 691281-0199. Sími 5667301 · Kerfi RSS