Kjalarnessprófastsdæmi

 

Sóknir

Í Kjalarnessprófastsdæmi eru 16 sóknir, frá Reynivallasókn sem nær frá botni Hvalfjarðar, til Útskálasóknar sem nær út að Garðskaga.

Sóknirnar eru fjölbreyttar að stærð og gerðum. Sú minnsta er Kirkjuvogssókn í Höfnum í Reykjanesbæ og sú stærsta er Hafnarfjarðarsókn.

 

Strandgötu, 220 Hafnarfirði, | Kt. 691281-0199. Sími 5667301 · Kerfi RSS