Kjalarnessprófastsdæmi

 

Aðventufundur presta og djákna 10. des.

Árlegur aðventufundur prófasts með prestum og djáknum verður haldinn 10. desember kl. 9:30 – 13 í Strandbergi í Hafnarfirði. Farið verður yfir prédikunartexta jólanna. Samveran endar með hádegisverði í boði prófastsdæmisins. Þessar samverur hafa verið góður undirbúningur fyrir jólavertíðina og til að styrkja samfélagið okkar. Því er mikilvægt að taka þennan tíma frá og vera með.

Kjartan Jónsson, 5/12 2009 kl. 14.28

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfirði, | Kt. 691281-0199. Sími 5667301 · Kerfi RSS