Kjalarnessprófastsdæmi

 

Leiðarþing 2009, fundargerðin er komin

Leiðarþing Kjalarnessprófastsdæmis var haldið föstudaginn 8. október í Viðistaðakirkju í Hafnarfirði. Fulltrúar sóknanna áttu ánægulegan eftirmiðdag og kvöld saman þar sem starf prófastsdæmisins var rætt. Nokkur umræða varð um afleiðingar kreppunnar á afkomu safnaðanna og viðbrögð við mikilli fjölgun þjóðkirkjufólks í Tjarnarprestakalli og á Suðurnesjum.

Fundargerðin er komin á heimasíðuna og hana er hægt að lesa hér.

Kjartan Jónsson, 9/10 2009 kl. 14.34

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfirði, | Kt. 691281-0199. Sími 5667301 · Kerfi RSS