Kjalarnessprófastsdæmi

 

Erla vígð til Keflavíkurkirkju

Keflvíkingar fá þriðja safnaðarprestinn þegar guðfræðingurinn Erla Guðmundsdóttir æskulýðsfulltrúi verður vígð til prestþjónustu við Keflavíkurkirkju sunnudaginn 5. júlí .

Keflvíkingar fá þriðja safnaðarprestinn þegar guðfræðingurinn Erla Guðmundsdóttir æskulýðsfulltrúi verður vígð til prestþjónustu við Keflavíkurkirkju sunnudaginn 5. júlí kl. 11:00 við athöfn í Dómkirkjunni í Reykjavík. Á vefsíðu Keflavíkursafnaðar segir að allir séu velkomnir að taka þátt og fagna með séra Erlu, fólkinu hennar og söfnuðinum.

Kjartan Jónsson, 30/6 2009 kl. 15.36

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfirði, | Kt. 691281-0199. Sími 5667301 · Kerfi RSS