Kjalarnessprófastsdæmi

 

Þrjú sækja um Hafnarfjarðarprestakall

Þrír umsækjendur eru um embætti sóknarprests í Hafnarfjarðarprestakalli, Kjalarnessprófastsdæmi.

Þrír umsækjendur eru um embætti sóknarprests í Hafnarfjarðarprestakalli, Kjalarnessprófastsdæmi. Frestur til að skila inn umsóknum rann út 23. júní. Embættið veitist frá 1. júlí næstkomandi. Umsækjendur eru: Sr. Sigurður Arnarson Sr. Þórhallur Heimisson Sr. Þórhildur Ólafs Biskup Íslands skipar í embættið til fimm ára að fenginni umsögn valnefndar. Valnefnd skipa níu manns úr prestakallinu ásamt prófasti Kjalarnessprófastsdæmis.

Kjartan Jónsson, 30/6 2009 kl. 15.37

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfirði, | Kt. 691281-0199. Sími 5667301 · Kerfi RSS