Kjalarnessprófastsdæmi

 

Valnefndarfundur í Garðaprestakalli verður 9. júní.

Valnefndarfundur í Garðaprestakalli verður 9. júní en umsóknarfrestur um prestakallið rann út 20. maí, fimm umsækjendur eru um prestakallið: Cand. theol. Guðbjörg Ólöf Björnsdóttir, séra Guðbjörg Jóhannesdóttir, séra Hannes Björnsson, séra Hans Guðberg Alfreðsson og séra Þórhildur Ólafs. Embættið verður veitt frá 1. sept. n.k.

Kjartan Jónsson, 27/5 2009 kl. 15.41

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfirði, | Kt. 691281-0199. Sími 5667301 · Kerfi RSS