Kjalarnessprófastsdæmi

 

Fundur prófasts með fulltrúum Félagsþjónustunnar í Reykjanesbæ

Í tengslum við vísitasíu sína í Keflavík átti prófastur fund með tveim fulltrúum Félagsþjónustunnar í Reykjanesbæ ásamt prestum Keflavíkurprestakalls. Stefnt er að námskeiði um afleiðingar skilnaðar á börn, þar er um að ræða framhald ráðstefnunnar “Áfram ábyrg” sem haldin var af Kjalarnessprófastsdæmi, Félagsþjónustunni og Keflavíkurprestakalli.

Kjartan Jónsson, 27/5 2009 kl. 15.44

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfirði, | Kt. 691281-0199. Sími 5667301 · Kerfi RSS