Hóladómkirkja

 

Sumartónleikar 2016

Hóladómkirkja

Guðsþjónustur kl. 14.00 og sumartónleikar kl. 16.00 Aðgangur ókeypis.

 

26. júní Sumarljóð og ástarsöngvar

Lára Sóley Jóhannsdóttir og Hjalti Jónsson. Söngur, gítar og fiðla.

3. júlí. Guðný Guðmundsdóttir og Gunnar Kvarar. Fiðla og cello.

10. júlí Sönglög og fuglakvak Flytjendur: Tryggvi Pétur Ármannsson, baritónsöngvari Hallfríður Ólafsdóttir, flautuleikari Ármann Helgason, bassaklarinettleikari

17. júlí Bára og Chris Forster. Söngur, gítar og langspil.

23. júlí Máninn líður.

Anna Jónsdóttir, Ursel Schlicht og Ute Völker. Söngur, harmonika og píanó.

24. júlí Verndarvængur

Björg Þórhallsdóttir og Hilmar Örn Agnarsson. Söngur og orgel

31. júlí Elfa Dröfn Stefánsdóttir, söngur.

7. ágúst Söngvar fyrir börn á öllum aldri.

Íris Olga Lúðvíksdóttir, Sigvaldi Gunnarsson og Gunnar Rögnvaldsson SöngurSöngur og gítar.

Tónlistarfólkið kemur fram í guðsþjónustunum. Fjölbreytt og vönduð dagskrá.

Myndarlegt kirkjukaffi „Undir Byrðunni“ milli guðsþjónustu og tónleika. Verð kr. 1.300 Frítt fyrir 12 ára og yngri.

     

    Hólum í Hjaltadal, 551 Sauðárkróki. Sími 453 6300 · Kerfi RSS