Hóladómkirkja

 

Messa og tónleikar 9. júlí

Verið velkomin í Hóladómkirkju.
Messa sunnudaginn 9. júlí kl. 14:00.
Prestur sr. Sigríður Gunnarsdóttir.
Kirkjukór Sauðárkrókskirkju syngur. Organisti Rögnvaldur Valbergsson.
Tónleikar kl. 16:00
Sigrún Magna Þórsteinsdóttir leikur orgelverk eftir konur.
Aðgangur ókeypis.

Messukaffi “Undir Byrðunni” á kr. 1400. Ókeypis fyrir 12 ára og yngri.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 3/7 2017

Guðsþjónusta og tónleikar 2. júlí

Guðsþjónusta verður í Hóladómkirkju sunnudaginn 2. júlí kl. 14.00.

Prestur sr. Sigríður Munda Jónsdóttir sóknarprestur á Ólafsfirði.

Organisti er Jóhann Bjarnason.

Tónleikar kl. 16:00

Kristján Hjartarson og Kristjana Arngrímsdóttir syngja og leika á gítar.

Aðgangur ókeypis.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 27/6 2017

Messa og tónleikar 25. júní

Messa verður í Hóladómkirkju sunnudaginn 25. júní kl. 14.00.

Prestur sr. Halla Rut Stefánsdóttir.  Organisti Stefán R. Gíslason.

Tónleikar kl. 16.00

Guðný guðmundsdóttir og Gunnar Kvaran leika á fiðlu og selló.

Aðgangur ókeypis.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 27/6 2017

Sumartónleikar og messur sumarið 2017

Velkomin í Hóladómkirkju alla sunnudaga.

 

Guðsþjónustur kl. 14:00

Sumartónleikar kl. 16:00

Aðgangur ókeypis

 

18. júní

Guðsþjónusta kl. 11:00 (Ath. breyttan tíma)

Sr. Dalla Þórðardóttir prófastur á Miklabæ messar og Kirkjukór Silfrastaðakirkju syngur. Organisti Stefán R. Gíslason.

Kl. 14:00 (Ath. breyttan tíma) Lára Sóley Jóhannsdóttir og Hjalti Jónsson leika og syngja saman á fiðlu og gítar.

 

25. júní. Messa kl. 14:00 Sr. Halla Rut Stefánsdóttir messar. Tónleikar kl. 16:00

Guðný Guðmundsdóttir og Gunnar Kvaran leika á fiðlu og cello.

 

2. júlí. Messa kl. 14:00 Tónleikar kl. 16:00

Kristjana Arngrímsdóttir og Kristján Hjartarson syngja og leika á gítar.

 

9. júlí. Messa kl. 14:00 Sr. Sigríður Gunnarsdóttir messar, kór Sauðárkrókskirkju syngur. Organisti Rögnvaldur Valbergsson

Tónleikar kl. 16:00

Sigrún Magna Þórsteinsdóttir organisti við Akureyrarkirkju leikur á orgel kirkjunnar.

 

16. júlí Messa kl. 14:00.  Tónleikar kl. 16:00

Hlíf Sigurjónsdóttir og Martin Frewer frá Canada leika á fiðlu og píano.

 

23. júlí Messa kl. 14:00. Sr. Sigurður Ægisson messar

Tónleikar kl. 16:00

Bára Grímsdóttir og Chris Forster syngja þjóðlög og leika á gítar og langspil.

 

30. júlí. Messa kl. 14:00. Sr. Ólafur Hallgrímsson messar.

Tónleikar kl. 16:00

Sólveig Thoroddsen Jónsdóttir og Sergio Coto Blanco leika á ítalska barrokkhörpu, endurreisnarlútu og teorbu,

 

6. ágúst. Messa kl. 14:00.  Kristín Árnadóttir djákni predikar

Tónleikar kl. 16:00

Hafdís Vigfúsdóttir og Catherine Maria Stankiewicz leika á flautu og cello.

 

13. ágúst. Hólahátíð með afar fjölbreyttri dagskrá í anda siðbótarársins. Nánar auglýst síðar.

 

 

Myndarlegt kirkjukaffi “Undir Byrðunni” milli guðsþjónustu og tónleika.  Verð kr. 1400 – Frítt fyrir 12 ára og yngri.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 15/6 2017

Helgihald í Hóladómkirkju um bænadaga og páska.

Föstudagurinn langi kl. 14.00

Píslarsagan lesin í heild sinni.  Bænir eftir sr. Friðrik Hallgrímsson lesnar milli lestra út frá efni píslarsögunnar.

 

Páskadagur kl. 14:00

Hátíðaguðsþjónusta með hátíðatóni sr. Bjarna Þorsteinssonar.

Kirkjukór Hóladómkirkju syngur.

Organisti Jóhann Bjarnason.

Sr. Solveig Lára Guðmunsdóttir vígslubiskup predikar og þjónar fyrir altari.

Messukaffi á biskupssetrinu eftir guðsþjónustuna.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 14/4 2017

Sálarlíf Íslendinga

Fræðafundur heima á Hólum.  Haukur Ingi Jónasson flytur erindi sem hann nefnir: Sálarlíf Íslendinga í Auðunarstofu á Hólum í Hjaltadal þriðjudagskvöldið 28. febrúar.  Heitt verður á könnunni.  Aðgangur ókeypis.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 28/2 2017

Saga Litla Hrauns

Sr. Hreinn Hákonarson fangaprestur verður með erindi um sögu Litla Hrauns í Auðunarstofu í kvöld þriðjudaginn 14. febrúar kl. 20:200.

Allir hjartanlega velkomnir.  Aðgangur ókeypis.  Heitt á könnunni.

Guðbrandsstofnun.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 14/2 2017

Helgistund á gamlársdag

Helgistund verður í Hóladómkirkju á gamlársdag kl. 14:00.

Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup flytur hugleiðingu.

Þökkum gamla árið og fögnum nýjum tíma.

Allir hjartanlega velkomnir!

 

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 29/12 2016

Hátíðaguðsþjónusta á jóladag

Hátíðaguðsþjónusta verður í Hóladómkirkju á jóladag kl. 14.00.

Kirkjukór Hóladómkirkju syngur hátíðasöngva sr. Bjarna Þorsteinssonar.

Organisti Jóhann Bjarnason.

Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup predikar og þjónar fyrir altari.

Messukaffi á biskupssetrinu eftir messu.

Allir hjartanlega velkomnir.

Gleðileg jól!

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 24/12 2016

Jólasöngvar á jólanótt

Aðfangadagskvöld jóla í Hóladómkirkju.

Jólasöngvar og jólaguðspjall í Hóladómkirkju kl. 23:00.

Ragnheiður Ólafsdóttir syngur Ó, helga nótt.

Við syngjum öll jólasálmana.

Verið hjartanlega velkomin.

Gleðileg jól!

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 24/12 2016

Sumardagskrá á Hólastað sumarið 2018

Guðsþjónustur kl. 14:00
Sumartónleikar kl.16:00
Aðgangur ókeypis

12. ágúst.
Hólahátíð með afar fjölbreyttri dagskrá í anda afmælis fullveldisins. Nánar auglýst síðar.


Myndarlegt kirkjukaffi
“Undir Byrðunni” milli guðsþjónustu og tónleika.
Verð kr. 1400 – Frítt fyrir 12 ára og yngri.

Sími kirkjuvarðar 895 9850.

Fimmtudagur

Kvöldbænir kl. 18:00 - 18:15

Dagskrá ...