Hóladómkirkja

 

Áheitasjóður

Sá góði Hólabiskup Guðmundur Arason (1203-1237) þótti góður til áheita og þykir enn. Á liðnum árum hefur safnast nokkurt fé í áheitasjóð hans. Hólanefnd hefur umsjá með sjóðnum og hefur hún ákveðið að nota það fé sem safnast til að styrkja góð málefni og einstaklinga eftir því sem efni standa til.

Sjóðurinn er í vörslu Arion banka á Sauðárkróki:

0310-18-650900, kt. 630169-0469

     

    Hólum í Hjaltadal, 551 Sauðárkróki. Sími 453 6300 · Kerfi RSS