Hóladómkirkja

 

Tónleikar sunnudaginn 19. ágúst 2018

Tónleikar kl. 16:00

Litríkir tónar í Hóladómkirkju.  Tríó Amasia: Hlín Erlendsdóttir fiðluleikari, Ármann Helgason klarinettuleikari og Þröstur Þorbjörnsson gítarleikari.

Kaffihúsa- og götutónlist, djass, eistnesk og armensk þjóðlög, dansar frá Kúbu og Suður-Ameríku og argentísk tangótónlist.

Aðgangur ókeypis.  Allir velkomnir.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 17/8 2018 kl. 12.08

     

    Hólum í Hjaltadal, 551 Sauðárkróki. Sími 453 6300 · Kerfi RSS