Hóladómkirkja

 

Tónleikar í Hóladómkirkju sunnudaginn 26. ágúst kl. 16:00.

Hólmfríður Jóhannesdóttir mezzosópran, Jón Sigurðsson píanóleikari og Victoria Tarevskaia sellóleikari flytja íslensk þjóðlög og sönglög eftir Atla Heimi Sveinsson við kvæði Jónasar Hallgrímssonar.

Aðgangur ókeypis.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 21/8 2018 kl. 8.34

     

    Hólum í Hjaltadal, 551 Sauðárkróki. Sími 453 6300 · Kerfi RSS