Hóladómkirkja

 

Hólahátíð 2018

Laugardagurinn 11. ágúst

Pílagrímaganga eftir Hallgrímsveginum frá Gröf á Höfðaströnd heim að Hólum.  Lagt af stað frá Grafarkirkju kl. 9:00  og komið heim að Hólum um kl. 16:00.

Kl. 16:00 Endurnýjun skírnarinnar og altarisganga í Hóladómkirkju.

Kl. 17:00 Samkoma í Auðunarstofu:  Hvaða þýðingu hefur fullveldi Íslands fyrir þig?

Kl. 19:00  Kvöldverður Undir Byrðunni.

Sunnudagurinn 12. ágúst kl. 11:00 Tónleikhúsið: Bréf Halldóru Guðbrandsdóttur-1625- Tvær konur í flutningi ReykjavíkBarokk.

Kl. 14:00 Hátíðarmessa í Hóladómkirkju.  Sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir sóknarprestur á Fáskrúðsfirði predikar.  Organisti Jóhann Bjarnason.  Tónlist: ReykjavíkBarokk.

Veislukaffi Undir Byrðunni.

Kl. 16:30

Hátíðasamkoma í Hóladómkirkju.

Ræðumaður Einar Kr. Guðfinnsson  formaður afmælisnefndar Fullveldis islands

Tónlist: ReykjavíkBarokk.

 

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 7/8 2018 kl. 11.31

     

    Hólum í Hjaltadal, 551 Sauðárkróki. Sími 453 6300 · Kerfi RSS