Hóladómkirkja

 

Messa og tónleikar sunnudarinn 22. júlí.

Messa kl. 14:00.  Prestur sr. Úrsúla Árnadóttir.  Organisti Anna María Guðmundsdóttir.

Messukaffi Undir Byrðunni á kr. 1200. Ókeypis fyrir 12 ára og yngri.

Tónleikar kl. 16:00.

Tuuli Rahni leikur á orgel og píanó, Selvadore Rahni á klarinett, Oliver Rahni á píanó og Mariann Rahni á píanó og fiðlu verk eftir Bach, Chopin, Poulenc, Saint-Saens og fleiri.

Aðgangur ókeypis.

Allir velkomnir.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 18/7 2018 kl. 17.53

     

    Hólum í Hjaltadal, 551 Sauðárkróki. Sími 453 6300 · Kerfi RSS