Hóladómkirkja

 

Messa og tónleikar 15. júlí

Messa kl. 14.00.  Prestur sr. Bryndís Valbjarnardóttir.  Sr. Gylfi Jónsson verður við hljóðfærið.

Messukaffi undir byrðunni á 1200 kr.

Tónleikar kl. 16:00

Þórunn Elín Pétursdóttir sópran og Lenka Mátéová, orgel og píanó leika sönglög eftir Sigvalda Kaldalóns,

Pál Ísólfsson, Grieg, Sibelius o.fl.

Aðgangur ókeypis.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 9/7 2018 kl. 13.17

     

    Hólum í Hjaltadal, 551 Sauðárkróki. Sími 453 6300 · Kerfi RSS