Hóladómkirkja

 

Fjölskylduguðsþjónusta og tónleikar í Hóladómkirkju.

 

Laugardagurinn 7. júlí kl. 14:00

Stirni Ensemble syngur og leikur íslenska tónlist á flautu, klarinett og gítar.

Sunnudagurinn 8. júlí

Fjölskylduguðþjónusta kl. 14:00 með Regínu Ósk.  Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup leiðir stundina. Sr. Gylfi Jónsson verður við hljóðfærið.

Messukaffi Undir Byrðunni á kr. 1200.

Tónleikar kl. 16:00 með Regínu Ósk og Svenna Þór.  Íslensk tónlist eftir Regínu og fleiri.

Aðgangur ókeypis.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 2/7 2018 kl. 13.35

     

    Hólum í Hjaltadal, 551 Sauðárkróki. Sími 453 6300 · Kerfi RSS