Hóladómkirkja

 

Þjóðhátíðardagurinn í Hóladómkirkju

Sunnudagurinn 17. júní – Þjóðhátíðardagurinn.
Messa  verður í Hóladómkirkju kl. 14:00

Sr. Sigríður Gunnarsdóttir messar, Kirkjukór Sauðárkrókskirkju syngur.

Organisti Rögnvaldur Valbergsson

Messukaffi Undir Byrðunni á 1200 kr. Ókeypis fyrir 12 ára og yngri.

Tónleikar kl. 16:00

Ásdís Arnardóttir leikur  einleiksverk á selló.  Aðgangur ókeypis.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 11/6 2018 kl. 13.30

     

    Hólum í Hjaltadal, 551 Sauðárkróki. Sími 453 6300 · Kerfi RSS