Messa og tónleikar 24. júní
Messa verður í Hóladómkirkju sunnudaginn 24. júní kl. 14:00
Sr. Úrsúla Árnadóttir messar. Organisti Jóhann Bjarnason.
Messukaffi Undir Byrðunni á 1200 kr.
Tónleikar kl. 16:00
Böguhópurinn. Bach og bögur.
Diljá Sigursveinsdóttir, Ólöf Sigursveinsdóttir, Sigursveinn Magnússon, Jakob Árni Kristinsson, Sigursveinn Valdimar Kristinsson leika á fiðlu, gítar, selló, píanó, saxofón, langspil, leggjaflautu og slagverk.
Söngur: Sigrún Valgerður Gestsdóttir.
Aðgangur ókeypis.
Solveig Lára Guðmundsdóttir, 22/6 2018 kl. 12.13