Hóladómkirkja

 

Messa og tónleikar 1. júlí

Messa verður í Hóladómkirkju sunnudaginn 1. júlí kl. 14:00.

Prestur sr. Sigríður Munda Jónsdóttir sóknarprestur á Ólafsfirði.
Messukaffi Undir Byrðunni á 1200kr. Ókeypis fyrir 12 ára og yngri.
Tónleikar kl. 16:00.
Guðný Guðmundsdóttir og Gunnar Kvaran leika klassíska tónlist á fiðlu og selló.
Aðgangur ókeypis.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 26/6 2018 kl. 13.28

     

    Hólum í Hjaltadal, 551 Sauðárkróki. Sími 453 6300 · Kerfi RSS