Hóladómkirkja

 

Tónleikar í Hóladómkirkju sunnudaginn 26. ágúst kl. 16:00.

Hólmfríður Jóhannesdóttir mezzosópran, Jón Sigurðsson píanóleikari og Victoria Tarevskaia sellóleikari flytja íslensk þjóðlög og sönglög eftir Atla Heimi Sveinsson við kvæði Jónasar Hallgrímssonar.

Aðgangur ókeypis.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 21/8 2018

Tónleikar sunnudaginn 19. ágúst 2018

Tónleikar kl. 16:00

Litríkir tónar í Hóladómkirkju.  Tríó Amasia: Hlín Erlendsdóttir fiðluleikari, Ármann Helgason klarinettuleikari og Þröstur Þorbjörnsson gítarleikari.

Kaffihúsa- og götutónlist, djass, eistnesk og armensk þjóðlög, dansar frá Kúbu og Suður-Ameríku og argentísk tangótónlist.

Aðgangur ókeypis.  Allir velkomnir.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 17/8 2018

Hólahátíð 2018

Laugardagurinn 11. ágúst

Pílagrímaganga eftir Hallgrímsveginum frá Gröf á Höfðaströnd heim að Hólum.  Lagt af stað frá Grafarkirkju kl. 9:00  og komið heim að Hólum um kl. 16:00.

Kl. 16:00 Endurnýjun skírnarinnar og altarisganga í Hóladómkirkju.

Kl. 17:00 Samkoma í Auðunarstofu:  Hvaða þýðingu hefur fullveldi Íslands fyrir þig?

Kl. 19:00  Kvöldverður Undir Byrðunni.

Sunnudagurinn 12. ágúst kl. 11:00 Tónleikhúsið: Bréf Halldóru Guðbrandsdóttur-1625- Tvær konur í flutningi ReykjavíkBarokk.

Kl. 14:00 Hátíðarmessa í Hóladómkirkju.  Sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir sóknarprestur á Fáskrúðsfirði predikar.  Organisti Jóhann Bjarnason.  Tónlist: ReykjavíkBarokk.

Veislukaffi Undir Byrðunni.

Kl. 16:30

Hátíðasamkoma í Hóladómkirkju.

Ræðumaður Einar Kr. Guðfinnsson  formaður afmælisnefndar Fullveldis islands

Tónlist: ReykjavíkBarokk.

 

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 7/8 2018

Sunnudagurinn 5. ágúst

Messa kl. 14:00.  Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup þjónar fyrir altari.  Kristín Árnadóttir djákni predikar.  Sr. Gylfi Jónson verður við hljóðfærið.

Kaffi Undir Byrðunni á kr. 1200.  Ókeypis fyrir börn 12 ára og yngri,

Tónleikar kl. 16:00

Marteinn Sindri Jónsson leikur á píanó og gítar alþýðutónlist og popptónlist.

Aðgangur ókeypis.

 

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 30/7 2018

Sunnudagurinn 29. júlí

Messa kl. 14:00.  Prestur sr. Úrsúla Árnadóttir.  Sr. Gylfi Jónsson verður við hljóðfærið.

Kaffi Undir Byrðunni á kr. 1200.  Ókeypis fyrir börn 12 ára og yngri.

Tónleikar kl. 16:00

Kristín Einarsdóttir Mantyla og Sigrún Björk Sævarsdóttir syngja ásamt píanóleikaranum Sólborgu Valdimarsdóttur.  Leikin verða verk eftir Pál Ísólfsson, Jón Leifs, Emil Thoroddsen og fleiri.

Aðgangur ókeypis.

 

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 24/7 2018

Messa og tónleikar sunnudarinn 22. júlí.

Messa kl. 14:00.  Prestur sr. Úrsúla Árnadóttir.  Organisti Anna María Guðmundsdóttir.

Messukaffi Undir Byrðunni á kr. 1200. Ókeypis fyrir 12 ára og yngri.

Tónleikar kl. 16:00.

Tuuli Rahni leikur á orgel og píanó, Selvadore Rahni á klarinett, Oliver Rahni á píanó og Mariann Rahni á píanó og fiðlu verk eftir Bach, Chopin, Poulenc, Saint-Saens og fleiri.

Aðgangur ókeypis.

Allir velkomnir.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 18/7 2018

Messa og tónleikar 15. júlí

Messa kl. 14.00.  Prestur sr. Bryndís Valbjarnardóttir.  Sr. Gylfi Jónsson verður við hljóðfærið.

Messukaffi undir byrðunni á 1200 kr.

Tónleikar kl. 16:00

Þórunn Elín Pétursdóttir sópran og Lenka Mátéová, orgel og píanó leika sönglög eftir Sigvalda Kaldalóns,

Pál Ísólfsson, Grieg, Sibelius o.fl.

Aðgangur ókeypis.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 9/7 2018

Fjölskylduguðsþjónusta og tónleikar í Hóladómkirkju.

 

Laugardagurinn 7. júlí kl. 14:00

Stirni Ensemble syngur og leikur íslenska tónlist á flautu, klarinett og gítar.

Sunnudagurinn 8. júlí

Fjölskylduguðþjónusta kl. 14:00 með Regínu Ósk.  Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup leiðir stundina. Sr. Gylfi Jónsson verður við hljóðfærið.

Messukaffi Undir Byrðunni á kr. 1200.

Tónleikar kl. 16:00 með Regínu Ósk og Svenna Þór.  Íslensk tónlist eftir Regínu og fleiri.

Aðgangur ókeypis.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 2/7 2018

Messa og tónleikar 1. júlí

Messa verður í Hóladómkirkju sunnudaginn 1. júlí kl. 14:00.

Prestur sr. Sigríður Munda Jónsdóttir sóknarprestur á Ólafsfirði.
Messukaffi Undir Byrðunni á 1200kr. Ókeypis fyrir 12 ára og yngri.
Tónleikar kl. 16:00.
Guðný Guðmundsdóttir og Gunnar Kvaran leika klassíska tónlist á fiðlu og selló.
Aðgangur ókeypis.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 26/6 2018

Messa og tónleikar 24. júní

Messa verður í Hóladómkirkju sunnudaginn 24. júní kl. 14:00

Sr. Úrsúla Árnadóttir messar. Organisti Jóhann Bjarnason.

Messukaffi Undir Byrðunni á 1200 kr.

Tónleikar kl. 16:00

Böguhópurinn.  Bach og bögur.
Diljá Sigursveinsdóttir, Ólöf Sigursveinsdóttir, Sigursveinn Magnússon, Jakob Árni Kristinsson, Sigursveinn Valdimar Kristinsson leika á fiðlu, gítar, selló, píanó, saxofón, langspil, leggjaflautu og slagverk.

Söngur:  Sigrún Valgerður Gestsdóttir.

Aðgangur ókeypis.

Solveig Lára Guðmundsdóttir, 22/6 2018

Sumardagskrá á Hólastað sumarið 2018

Guðsþjónustur kl. 14:00
Sumartónleikar kl.16:00
Aðgangur ókeypis

12. ágúst.
Hólahátíð með afar fjölbreyttri dagskrá í anda afmælis fullveldisins. Nánar auglýst síðar.


Myndarlegt kirkjukaffi
“Undir Byrðunni” milli guðsþjónustu og tónleika.
Verð kr. 1400 – Frítt fyrir 12 ára og yngri.

Sími kirkjuvarðar 895 9850.

Mánudagur

Kvöldbænir KL. 18-18:15

Dagskrá ...