Háteigskirkja

 

Dagskrá vikunnar

Dagskrá vikunnar í Háteigskirkju:

Sunnudagar
Kl. 11.00 Messa, súpa og sunnudagaskóli. Samvera fyrir alla fjölskylduna.

Mánudagar
Skrifstofa kirkjunnar lokuð.
Kl. 20.00 AA fundur.

Þriðjudagar
Kl. 13.30-15 Gæðastund
Kl. 16:15 Krúttasálmar, tónlistarnámskeið fyrir 1-3 ára og foreldra
Kl. 20:15 Kordía, Kór Háteigskirkju – æfing

Miðvikudagar
Kl. 10.00-12.00 Foreldramorgnar
Kl. 18.00 Bænastund í kirkjunni.
Kl. 21.00 AA fundur.

Fimmtudagar
Kl. 16.00-18.00 Fermingarfræðsla

Föstudagar
Kl. 10:30 Krílasálmar, tónlistarnámskeið fyrir 3ja – 18 mánaða og foreldra

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS