Háteigskirkja

 

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 26.maí – fimmti sunnudagur e.páska.

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.

Kór Ísaksskóla syngur undir stjórn Sunnu Karenar Einarsdóttur og fiðlusveit Allegro tónlistarskólans í Reykjavík leikur undir stjórn Gróu Margrétar Valdimarsdóttur.

Mikill almennur söngur.

Organisti er Guðný Einarsdóttir. Prestur er séra Helga Soffía Konráðsdóttir.

Grillað í garði kirkjunnar að guðsþjónustu lokinni, í boði sóknarnefndar.

Allir hjartanlega velkomnir.

Kristján Jón Eysteinsson, 25/5 2019 kl. 11.27

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS