Háteigskirkja

 

“Plokkmessa” í Háteigskirkju, sunnudaginn 5. maí.

Á sunnudaginn ætlum við að bregða útaf vananum í Háteigskirkju en eftir sunnudagsmessuna ætlum við út að plokka og huga að umhverfinu.

Prestur er Sr. Eiríkur Jóhannsson og organisti er Guðný Einarsdóttir.

Guðsþjónustan sem hefst kl. 11 verður með léttara sniði og í lokin verður öllum viðstöddum boðið upp á grillaðar pylsur.

Allir hjartanlega velkomnir!

Kristján Jón Eysteinsson, 30/4 2019 kl. 20.20

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS