Gæðastund kl. 13.30-15 á morgun.
Velkomin á Gæðastund morgundagsin, en gestur okkar verður Erna Indriðadóttir sem segir frá verkefninu Lifðu núna: Lífð er spennandi á öllum aldri. Þegar við komumst yfir miðjan aldur, verður sjónarhornið á fjölskyldu, húsnæðismál, heilbrigðismál, afþreytingu og annað slíkt, annað en það var þegar við vorum ung. Lifðu núna, vill gera líf eldri kynslóðanna í landinu sýnilegra en það er nú. Allir helstu liðir eru á sínum stað.
Rannveig Eva Karlsdóttir, 1/4 2019 kl. 11.21