Háteigskirkja

 

24.mars 2019 – Fjölskylduguðsþjónusta.

Verið hjartanlega velkomin í fjölskyldumessu klukkan 11. Spurt verður ,,Hvernig verðum við betri manneskjur?” Innihaldsrík stund fyrir alla aldurshópa þar sem  sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir og sr. Eva Björk Valdimarsdóttir þjóna og Guðný Einarsdóttir organisti spilar. Tónlistarnemendur Guðnýja Einarsdóttur og fermingarbörn koma fram. Samskot renna til Hjálparstarfs kirkjunnar. Að guðsþjónustu lokinni verður sýningaropnun í Gallerí Göng sem ber yfirskriftina: Hvítt á svörtu, en flestar myndirnar sem listakonan kemur með til Íslands eru málaðar á léreft. Það er listakonan Magdalena Nothaft sem opnar sýninguna á verkum sínum kl 12 – 14 og eru allir hjartanlega velkom

Rannveig Eva Karlsdóttir, 22/3 2019 kl. 11.02

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS