Háteigskirkja

 

5.mars 2019 – Sprengidagur

Verið velkomin í bollukaffi í safnaðarheimilinu. Við hittumst kl. 13.30-15 og eigum notalega stund saman yfir gómsætum bollum, áður en við fáum að heyra um Geirfuglinn, en það er Katla Kjartansdóttir, þjóðfræðingur, sem getur sagt okkur allt sem er að vita um hinn mystíska og útdauða Geirfugl. Sjáumst á þriðjudaginn.

Rannveig Eva Karlsdóttir, 1/3 2019 kl. 11.14

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS