Háteigskirkja

 

Þriðjudagur 26.febrúar 2019.

Verið velkomin öll á Gæðastund. Að þessu sinni verða gestir dagsins engin önnur en sómahjónin Óttar Guðmundsson og Jóhanna Þórhallsdóttir, og ætla þau að tala um Lífið og Tilveruna.  Sjáumst kl. 13.30-15.

Kristján Jón Eysteinsson, 22/2 2019 kl. 15.37

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS