Háteigskirkja

 

5.febrúar 2019 – Gæðastund.

Hjartanlega velkomin á Gæðastund morgundagsins 5.febrúar 2019, en Biskup Íslands frú Agnes M. Sigurðardóttir verður sérstakur gestur okkar, á vísitasíu sinni í Háteigssókn. Kór Ísaksskóla syngur. Guðný Einarsdóttir spilar og hátíðarkaffi verður á sínum stað.

Rannveig Eva Karlsdóttir, 4/2 2019 kl. 14.06

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS