Háteigskirkja

 

Sunnudagur 27. janúar – Þriðji sunnudagur eftir þrettánda.

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í umsjá fræðslusviðs Biskupsstofu. Biblíusögur, brúðuleikrit, bænastöðvar og almennur söngur. Séra Hildur Björk Hörpudóttir, Sindri Geir Óskarsson, séra Sigfús Kristjánsson og Magnea Sverrisdóttir, djákni. Boðið verður upp á pylsur og djús í safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni.

Rannveig Eva Karlsdóttir, 22/1 2019 kl. 16.08

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS