Háteigskirkja

 

Krúttasálmar hefjast að nýju eftir jólafrí

Á morgun, miðvikudaginn 16. janúar, hefjast Krúttasálmar aftur eftir jólafrí. Krúttasálmar eru skemmtilegar tónlistarstundir ætlaðar börnum á leikskólaaldri og foreldrum. Starfið verður á vorönninni alla miðvikudaga kl. 16:30.

gudny.einarsdottir, 15/1 2019 kl. 16.57

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS