Háteigskirkja

 

Gæðastund 29.janúar, næstkomandi þriðjudag.

Ester Rut Unnsteinsdóttir forfallast því miður, en í hennar stað kemur Halldór Björnsson, haf- og veðurfræðingur, til okkar og fjallar um Loftslagsbreytingar. Við byrjum á Sr. Eiríki Jóhannssyni og svo tekur Guðný Einarsdóttir við og stjórnar fjöldasöngnum, fáum okkur kaffi og tökum svo á móti Halldóri, en sjaldan hefur hans starfsgrein og menntun verið jafnmikilvæg og einmitt nú.  Verið hjartanlega velkomin öll.

Rannveig Eva Karlsdóttir, 25/1 2019 kl. 11.05

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS