Háteigskirkja

 

3. febrúar Fjórði sunnudagur eftir þrettánda – Bænadagur að vetri.

Messa kl. 11.  Biskup Íslands, Frú Agnes M. Sigurðardóttir vísiterar Háteigssöfnuð.  Biskup prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Eiríki Jóhannssyni, sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur, prófasti, sr. Þorvaldi Víðissyni, biskupsritara, sr. Evu BjörkValdimarsdóttur, héraðspresti og sr. Ásu Laufeyju Sæmundsdóttur, héraðspresti.  Fulltrúar úr sóknarnefnd lesa ritningarlestra.  Jón Hafsteinn Guðmundsson leikur á trompet og Jón Guðmundsson á þverflautu.  Kordía, kór Háteigskirkju syngur.  Organisti er Guðný Einarsdóttir.  Samskot dagsins renna til Ljóssins, endurhæfingar fyrir krabbameinssjúka.

Rannveig Eva Karlsdóttir, 30/1 2019 kl. 20.33

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS