Háteigskirkja

 

Sunnudagur 11. nóvember – Kristniboðsdagurinn.

Messa kl. 11.  Séra Helga Soffía Konráðsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Barnastarf í umsjá Þorgerðar Ásu Aðalsteinsdóttur.  Valskórinn syngur undir stjórn Báru Grímsdóttur.  Jón Guðmundsson leikur á þverflautu.  Samskot dagsins renna til Sambands íslenskra kristniboðsfélaga.

Rannveig Eva Karlsdóttir, 10/11 2018 kl. 18.12

     

    Háteigsvegur 27-29, 105 Reykjavík. Sími 511 5400 , fax 511 5411 · Kerfi RSS